Netabátar í sept.nr.3.2022

Listi númer 3.


Tveir grálúðunetabátar komnir með afla,  Þórsnes SH sem var með 136 tonn í 1 og Jökull ÞH sem var með 53 tonn í 1

Grímsnes GK er kominn á veiðar og með 32 tonn í 2 róðrum 

Erling KE og Grímsnes GK eru einu bátarnir á ufsanum miðað við stóru bátanna,

ÍSak AK með 27 tonn í 6 róðrum og mest 9,1 tonn í einni löndun.

Sæþór EA 16 tonn í 6

Maron GK 33 tonn í 7 og mest 9,3 tonn,

Ísak AK mynd Sigurður Bergþórsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Þórsnes SH 109 136.2 1 136.2 Akureyri
2 1 Erling KE 140 92.8 10 25.6 Grindavík, Sandgerði, Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
3 3 Maron GK 522 59.2 14 9.3 Keflavík
4
Jökull ÞH 299 53.4 1 53.4 Akureyri
5 5 Ísak AK 67 42.0 13 9.1 Akranes
6 2 Lundey SK 3 33.8 8 6.2 Sauðárkrókur
7
Grímsnes GK 555 32.2 2 18.1 Þorlákshöfn
8 6 Sæþór EA 101 30.5 10 5.7 Dalvík
9 4 Halldór afi GK 222 26.3 14 3.7 Keflavík
10 7 Máni II ÁR 7 22.4 12 3.9 Þorlákshöfn
11 8 Hafbjörg ST 77 15.7 11 3.0 Hólmavík
12
Hafborg SK 54 15.2 11 2.0 Sauðárkrókur
13
Særún EA 251 13.9 7 3.1 Dalvík, Árskógssandur
14
Bergur Sterki HU 17 5.6 2 3.6 Skagaströnd
15
Gammur SK 12 4.2 7 0.7 Sauðárkrókur
16
Sæbjörg EA 184 3.4 1 3.4 Grímsey
17 9 Neisti HU 5 2.6 4 1.6 Reykjavík