Netabátar í sept.nr.4.2022

Listi númer 4.


Lokalistinn,

þrír bátar náðu yfir 100 tonnin og tveir þeirra, Kristrún RE og Þórsnes SH voru báðir á grálúðuveiðum

Erling KE var með 54 tonn í 5 róðrum 

Grímsnes GK 58 tonn í 3, enn hann var að landa á Hornafirði

MAron GK 28,5 tonn í 6 enn hann var að mesti í þorskinum 

Ísak AK 13,9 tonn í 3
Halldór Afi GK 17,3 tonn í 6

Sæþór EA 9,1 tonní 2

og nýi Björn EA hóf veiðar undir lok september og var með 10,8 tonn í aðeins 2 róðrum,  ansi góð byrjun 


Björn EA mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Kristrún RE 177 176.9 1 176.9 Akureyri
2 2 Erling KE 140 146.5 15 25.6 Grindavík, Sandgerði, Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
3 1 Þórsnes SH 109 136.2 1 136.2 Akureyri
4 7 Grímsnes GK 555 90.0 5 24.6 Hornafjörður, Þorlákshöfn
5 3 Maron GK 522 87.7 20 11.8 Keflavík
6 5 Ísak AK 67 56.0 16 9.1 Akranes
7 4 Jökull ÞH 299 53.4 1 53.4 Akureyri
8 9 Halldór afi GK 222 43.6 20 5.2 Keflavík
9 8 Sæþór EA 101 39.6 12 5.7 Dalvík
10 10 Máni II ÁR 7 23.8 13 3.9 Þorlákshöfn
11 13 Særún EA 251 18.5 10 3.1 Árskógssandur, Dalvík
12 11 Hafbjörg ST 77 16.5 12 3.0 Hólmavík
13
Björm EA 220 10.8 2 6.5 Grímsey
14 16 Sæbjörg EA 184 9.0 3 3.4 Grímsey
15 14 Bergur Sterki HU 17 8.2 3 3.6 Skagaströnd
16
Ólafur Magnússon HU 54 4.6 2 3.5 Skagaströnd
17
Gammur SK 12 4.2 7 0.7 Sauðárkrókur
18
Neisti HU 5 2.6 4 1.6 Reykjavík