Netabátar nr.3,2020

Listi númer 3.



Þórsnes SH sem er á útilegu á netum var með 62 tonn í einni löndun og með því á toppinn,

Magnús SH 7,3 tonní 1

Bárður SH 22 tonní 4

Ólafur Bjarnaason SH 20 tonní 3

Erling KE 12 tonní 2

Sigurður Ólafsson SF og Kap II VE eru svo komnir á netin,

það má geta þess að Sigurður Ólafsson SF verður eini netabáturinn sem mun róa frá Hornafirði þessa vertíð,


Sigurður Ólafsson SF mynd Viðar Sigurðsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 8 Þórsnes SH 109 76.7 2 62.4 Stykkishólmur
2 1 Magnús SH 205 68.2 10 12.8 Rif
3 3 Bárður SH 81 48.2 8 8.2 Ólafsvík
4 2 Ólafur Bjarnason SH 137 46.9 12 10.9 Ólafsvík
5 5 Erling KE 140 29.3 7 8.6 Keflavík, Sandgerði
6 4 Sæþór EA 101 28.6 11 6.0 Dalvík
7 6 Grímsnes GK 555 26.4 10 5.4 Keflavík, Sandgerði
8 7 Hraunsvík GK 75 19.3 5 4.8 Grindavík
9
Sigurður Ólafsson SF 44 17.2 3 10.4 Hornafjörður
10
Kap II VE 7 16.9 1 16.9 Grundarfjörður
11 9 Bárður SH 811 11.4 2 6.4 Ólafsvík
12 12 Maron GK 522 4.0 3 1.8 Keflavík, Sandgerði
13 10 Halldór afi GK 222 4.0 4 1.2 Keflavík
14
Bergvík GK 22 1.7 2 1.658 Keflavík
15 13 Sunna Líf GK 61 1.3 2 1.0 Sandgerði
16
Þorleifur EA 88 0.8 1 0.8 Grímsey