Netabátur númer 1 á Íslandi byrjaður á ufsanum

Yfir sumartímann þá er nú ekki mikið um netabáta sem eru á veiðum,


núna í ágúst þá eru reydnar flestir netabátanna á veiðum við Suðurnesin, og hafa þá verið að 

landa í Grindavík, Sandgerði og Keflavík,

Bátarnir hans Hólmgríms eru þarna mjög atkvæðamiklir, 

enn einn af hans bátum er byrjaður á að eltast við ufsann,

og er þetta að sjálfsögðu Grímnes GK , netabátur númer 1 á íslandi.  því enginn bátur á landinu á sér jafn langa sögu 

við að stunda netaveiðar hérna við landið.

Grímsnes GK er semsér byrjað á veiðum og það byrjar mjög vel hjá bátnum.  

því núna er hann komnn með 53 tonn í 3 róðrum, og landar hann þessum afla í Þorlákshöfn

enda er báturinn á veiðum meðfram Suðurströndinni,

Góð byrjun hjá bátnum og líklegast fer Langanes GK líka á ufsaveiðarnar,


Grímsnes GK mynd Jón KR