Norsk uppsjávarskip. 1.1 milljón tonn,2018
Það hefur gengið erfiðlega að halda úti lista yfir uppsjávarskipin í Noregi,
þau eru líka gríðarlega mörg sem stunda veiðar á
Síld. makríl. Kolmuna, Loðnu og fleira,
Núna er ég með 414 báta á skrá hjá mér af öllum stærðum og gerðum,
Núna hafa þessi 414 bátar landað alls 1.1 milljón tonna af allskonar tegundum ,
Aflahæstur þeirra í Noregi er Österbris sem er með um 21 þúsund tonn,
Österbris er með 2975 tonn af síld
12980 tonn af kolmuna
Akeröy er með 19357 tonn
Talbor 15385 tonn
Gerda Marie 15133 tonn,
Magnarson 15004 tonn
Birkeland 14934 tonn
Manon 14912 tonn
Rav 14635 tonn
Fiskeskjer 14611 tonn.
Österbris Mynd Olav H Östervold