Norsk uppsjávarskip yfir 50 metra.nr.3,2020

Listi númer 3.



Þeim fjölgar skipunum í Noregi,

núna eru þau orðin 21 og 6 þeirra kominn yfir eitt þúsund tonna afla

nýja Gerda Marie var með 922 tonn af makríl í einni löndun,

Gerda Marie hét áður Kings Cross og var keyptur til Noregs um haustið 2019 síðastliðin,  skipið er smíðað 2016 og er því nokkuð nýtt

Havdrön var með 768 tonn af síld í 1

Hargun og Manon koma báðir með yfir eitt þúsund tonn í fyrstu löndun sinni á árinum


Gerda Marie Mynd Paul Misje

Sæti Áður Nafn Afli Kolmunni Loðna Havbrisling Síld Makríll Tobis
1 4 Gerda Marie H-32-AV 1716


0.9 1715
2 1 Ligrunn H-2-F 1578


12.6 1552
3 5 Havdrön H-81-BN 1507


1507

4 7 Brennholm H-1-BN 1276


1275

5 31 Hargun H-1-Q 1140


1139

6 29 Manon H-26-AV 1095 3.1

1092

7 10 Lönningen H-30-B 991 0.9

658 331
8 41 Rogne M-70-HQ 910 18.3

891

9 2 Selvag Senior N-24-ME 902


902

10 6 Vikingbank R-3-K 885 8.4

217 659
11 3 Eros M-29-HÖ 807


4.8 802
12 69 Fonnes H-10-AM 667


667

13 61 Nybo M-56-MD 576


576

14 28 Gollenes M-31-HÖ 471


13 457
15 8 Morten Einar H-140-AV 372



372
16 16 Fiskebank M-101-SM 361



361
17 9 Lönnöy H-4-B 332



331
18 11 Bommelfjord H-388-B 192

191 1

19 9 Trygvason H-20-B 166



166
57 57 Svanaug Elise TR-19-F 129


129

71 71 Nordfisk N-1-bb 99


99