Norskir 15 metra bátar í janúar.,2017
Listi númer 1,
Ekki margir bátar af þessum sirka 30 sem við erum með hérna til skoðunar sem er búnir að landa afla,
auðvitað væri gaman að geta haft fleiri báta á listanum enn það er því miður ekki hægt vegna þess að gríðarlega mikil vinna er að sinna þeim vegna þess hversu léleg norska fiskistofa er gagnvart tölunum.
enn byrjun allavega árið 2017,
Saga K byrjar vel eins og svo oft áður.
Erato er á netum og hefur þess vegna landað svona oft eða fimm landanir.
Erato Mynd Bjoern Hansen
Sæti | Áður | Nafn | Afli | Róðrar | Mest |
1 | SAGA K (T 0007T) | 39.6 | 3 | 19.2 | |
2 | INGVALDSON (F 0006BD) | 22 | 3 | 14.5 | |
3 | SKREIGRUNN | 16.9 | 2 | 13.3 | |
4 | ERATO (T 0035LK) | 16.5 | 5 | 6.3 | |
5 | Elise Kristin T 0169LK | 7 | 2 | 5.3 | |
6 | Tranöy T 0115T | 2 | 1 | 1.9 |