Norskir 15 metra bátar í janúar.,2017

Listi númer 2,



Nokkuð góður afli í Noregi og netabátarnir eru farnir að taka til sín eins og á þessu lista.  samanber Skreigrunn sem var með 56 tonn í 6 löndunum 

Saga K var með 43 tonn í tveimur löndunum og þar af 26 tonn í einni löndun

Ingvaldson  40 tonn í 4

Erato sem er á netum 21 tonní 19

Elise Kristin 17,1 tonní 6

Tranöy 13,3 tonní 3


Skreigrunn Mynd Oddremi



Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 SAGA K (T 0007T) 82.2 5 25.1
2 3 SKREIGRUNN 73.1 8 13.3
3 2 INGVALDSON (F 0006BD) 61.9 6 14.5
4 4 ERATO (T 0035LK) 37.9 15 6.3
5 7 ALDIS LIND (F 0031G) 30.1 2
6 5 Elise Kristin T 0169LK 24.1 8 5.3
7 11 OLAFUR (F 0032TN) 16.7 3
8 6 Tranöy T 0115T 15.3 4 1.9
9 14 ØYLINER N 0065B 13.8 2
10 13 VARDØJENTA (F 0190V) 11.5 2
11 12 NORLINER (M 0004H) 9.6 2
12 9 AUSTHAVET (F 0061G) 8.5 3
13 16 TRÆNHAVET (N 0005TN) 6.5 3
14 17 THOR (T 0010TK) 3.5 1
15
Vestfisk M 0078HØ 3.2 3
16 10 Hafdís F-8-BD 3.1 2
17
ARNEY (N 0001G) 2.9 3