Norskir 15 metra bátar í júlí,2016

Listi númer 1,


Nokkuð langt síðan ég kom með lista yfir þessa báta í noregi, enn hérna er alla vega júlí listinn.

það var það mikið að gera hjá mér í júní að ég náði ekki að klára júní mánuð hjá þessum bátu,,

allavega góður ýsuafli hjá Ingvaldson og Martin, enn uppistaðan í aflanum hjá báðum bátunum var ýsa


Ingvaldson Mynd Örn Stefánsson



Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1
INGVALDSON (F 0006BD) 63,9 8 12,1
2
MARTIN (F 0015TN) 51,5 7 9,50
3
SAGA K (T 0007T) 38,6 2 20,5
4
VIKTORIA H (T 0003T) 34,9 4 14,5
5
Hafdís F-8-BD 33,7 8 5,9
6
ALDIS LIND (F 0031G) 30,5 5 8,5
7
Tranöy T 0115T 26,0 9 4,8
8
AUSTHAVET (F 0061G) 21,2 8 4,9
9
AKOM (F 0100TN) 19,7 8 4,5
10
TRÆNHAVET (N 0005TN) 19,2 4 7,8
11
BOLGA (N 0010ME) 12,4 8 3,6
12
NORLINER (M 0004H) 12,0 4 4,2
13
OLAFUR (F 0032TN) 10,6 3 6,8
14
KURT SENIOR N 0055FE 5,4 1 5,3
15
KROSSANES (F 0075G) 3,0 2 1,6