Norskir 15 metra bátar í júlí.nr.1,,2017

Listi númer 1.


Já hendum okkur bara beint í norska listann og ræsum hann á undan íslensku listunum ,

júni var slappur mánuður og þessi mánuður í Noregi byrjar líka rólega,

enn þó höfum við þarna nýtt nafn á topp 5 og er það Bolga.  skilst að hún sé alfarið mönnuð norðmönnum,


Bolga Mynd Bjoren Hansen

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1
ALDIS LIND F-31-G 16.4 2 8.2
2
AKOM F-100-TN 9.7 1 9.7
3
BOLGA N-10-ME 9.6 4 2.7
4
SAGA F-777-Nk 8.5 2 5.3
5
INGVALDSON F-68-BD 7.7 2 4.5
6
NORLINER M-4-H 6.9 1 6.8
7
TRÆNHAVET N-5-TN 4.7 3 2.1
8
AUSTHAVET F-61-G 3.9 3 1.4
9
ISBJØRN H-89-O 3.5 2 2.5