Norskir 15 metra bátar í júlí.nr.3,,2017

Listi númer 3.



Mikil og góð ýsuveiði hjá þeim bátum sem eru að stunda línuveiðar með flotlínu eins og Turbo, Aldís Lind, Ny-Trofast og Austhavet eru að gera.

Já 60 ára gamli báturinn Turbo er að mokveiða og va rmeð 47 tonn í 4 róðrum og þar af 16 tonn í einni löndun .

Ny-Trofast er nýr bátur á listanum hérna og var með 56 tonn í 9 róðrum.  ÞEssi bátur hét áður Ragnar og þar á undan Martin.  er smíðaður í Hafnarfirði.

Aldís Lind 50 tonní 6

Austhavet 32 tonní 6 og þar af 12,7 tonn í einni löndun 

Saga K með 48,5 tonní 4

Krossanes var með 3,3 tonn af krabba,


Turbo Mynd Hugo Lohre



Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1
TURBO N-45-F 147.4 13 15.7
2
NY-TROFAST N-44-F 101.1 16 12.7
3 1 SAGA F-777-Nk 98.2 9 17.6
4 2 ALDIS LIND F-31-G 86.3 11 9.9
5 10 AUSTHAVET F-61-G 44.9 13 12.7
6 5 AKOM F-100-TN 42.8 5 12.7
7 3 NORLINER M-4-H 40.3 6 9.8
8 7 GUNNAR N-43-Ø 29.6 8 5.6
9 6 ISBJØRN H-89-O 24.1 12 3.6
10
HAVSJY F-8-B 23.9 6 7.3
11 11 TRÆNHAVET N-5-TN 23.1 11 2.9
12 4 BOLGA N-10-ME 22.3 9 2.9
13 8 INGVALDSON F-68-BD 13.1 4 4.5
14 9 Linebas SF-19-B 12.6 2 7.8
15 12 OLAFUR F-32-TN 6.1 4 4.8
16 21 DADDI F-44-BD 5.8 3 2.6
17 22 KROSSANES F-75-G 3.2 6 0.85