Norskir 15 metra bátar í október,2016

Listi númer 2.


Ansi góð veiði hjá íslendingunum í Noregi.  

Saga K með fullfermistúra og landaði 81 tonn  í 4 róðrum og voru tveir risatúrar.  sá fyrri um 27 tonn og sá seinni 28.1 tonn  og sjá má mynd af bátnum með 28 tonn hérna að neðan

Tranöy með 48 tonní 6
Aldís Lind 41 tonn í 5

Hafdís 42,7 tonní 9

Austhavet 43 tonní 10

Viktoria H 39 tonní 5

Olafur 14 tonní 4


Saga K Með 28 tonn.




Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1
SAGA K (T 0007T) 91.2 6 28.1
2
Tranöy T 0115T 60.8 8 12.5
3
ALDIS LIND (F 0031G) 54.3 8 11.5
4
Hafdís F-8-BD 53.1 13 4.2
5
AUSTHAVET (F 0061G) 52.7 13 6.5
6
VIKTORIA H (T 0003T) 44.9 6 13.3
7
OLAFUR (F 0032TN) 31.1 7 7.2
8
AKOM (F 0100TN) 27.8 7 7.2
9
TRÆNHAVET (N 0005TN) 11.9 8 3.6
10
SKREIGRUNN 11.3 5 2.9
11
Elise Kristin T 0169LK 11.1 5 2.9
12
BOLGA (N 0010ME) 8.2 5 3.4
13
SELMA (F 0119TN) 2.4 2 2.9
14
THOR (T 0010TK) 1.9 1 1.9
15
MISS CROSBY (F 0072N) 1.6 3
16
SENJALAND 0.5 1