Norskir 15 metra bátar í sept.nr.2,,2017

Listi númer 2.


Aðeins fjölgun á bátunum á þessum lista því eftir ábendingu frá Norskum lesenda síðunnar þá koma þarna fjórir nýir bátar á listann og allir eru þeir dragnótabátar og eins og sést þá er einn af þeim að mokfiska.  Polarstjerna sem var með 98 tonn í 5 róðrum,

Línubátarnir voru að fiska vel.  Gunnar er ennþá aflahæstur þeirra og var með 18 tonn í 4

Olafur 17,,2 tonní 3

Elli Ketils 16 tonní 5

Norliner 14,6 tonní 2

Aldís Lind og Austhavet eru báðir að veiða krabba


Elli Ketils Mynd Þorleifur Jóhannsson



Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Tegund
1
Polarstjerna F-20-H 98,2 5 24,8 Dragnót
2 41 Kamöyfjord F-175-NK 36,1 8 7,9 Dragnót
3 42 Thor-Arild F-400-NK 29,7 5 8,9 Dragnót
4 1 GUNNAR N-43-Ø 24,1 5 6,1 Lína
5 2 OLAFUR N-32-Q 21,8 4 7,3 Lína
6 5 ELLI KETILS (F 0086G) 19,4 6 3,5 Lína
7 4 NORLINER M-4-H 18,8 3 8,9 Lína
8 7 TRÆNHAVET N-5-TN 13,6 6 2,9 Lína
9
Stormfuglen F-260-H 12,1 3 8,7 Dragnót
10 9 ISBJØRN H-89-O 10,8 3 4,9 Lína
11 13 AKOM F-100-TN 9,3 1 9,3 Lína
12 8 DADDI F-44-BD 5,8 3 2,5 Lína
13 18 ØYLINER T-25-LK 5,5 1 5,4 Lína
14 22 BOLGA N-10-ME 4,9 3 1,9 Lína
15 3 Aksel B T-17-T 4,5 1 4,6 Lína
16 6 Gunn Anita M-59-G 4,5 3 1,9
17 20 VARDØJENTA F-190-V 4,1 1 4,1 Lína
18 14 AUSTHAVET F-61-G 3,3 4 1,8 Krabbi
19 16 SKREIGRUNN 2,1 1 1,9 Net
20 12 ALDIS LIND F-31-G 1,9 1 1,8 Lína
21 27 KROSSANES F-75-G 1,8 2 1,3 Lína
22 10 HUSØYVÆRING II T-22-LK 1,1 1 1,1 Lína
23
ANNE SOFIE T-141-LK
1
Lína