Norskir 15m+ línubátar í Noregi. ÍS,2018

Listi númer 1.


Jæja árið 2017 þá voru nokkrir norskir línubátar sem eru lengri enn 15 metrar með á íslenska línulistanum 

enn mér hefur tekist að finna fleiri línubáta sem eru lengri  en 15 metrar  og eru ekki að frysta aflan um borð.

Efstur á þessum lista er Norbanken.  hann hét áður M-Solhaug.  og hann rær með línubala, það sama gerir Korsnes og Inger Viktoria sem er reyndar ekki komin með afla á listann

Valdimar H með ansi góðan róður.


Norbanken Mynd Sondre Nathaniel Williamsen


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest
1
Nordbanken F-2-B 121,7 3 45.6
2
Valdimar H F-185-NK 104,8 2 80.7
3
Hellskær M-3-F 81,7 6 15.2
4
Senjaværing T-189-LK 38,9 8 8.2
5
Ringskjær Nord N-203-F 21,8 2 13.8
6
Korsnes F-39-BD 19,8 1 19.8
7
Gerhard Jakobsen N-4-F 1,5 2 1.1