Norskir 15metra bátar í ágúst,2016

Listi númer 1,




Jæja vonandi gengur mér betur að sinna þessum lista núna í ágúst enn ég gerði í júlí.  

bara djöfull leiðinlegt og mikil vinna að setja hann saman þótt hann sé ekki með mörgum bátum.  Norska fiskistofa eða síðan ég nota er algjört rusl miðað við okkar flottu fiskistofu,

allavega fín byrjun hjá efstu þrem bátunum ,


Stormhav Mynd Magnar Lyngstad


Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1
SAGA K (T 0007T) 35,1 2 17,3
2
STORMHAV (SF0030B) 25,3 2 20,5
3
KURT SENIOR N 0055FE 17,1 2 12,4
4
Tranöy T 0115T 16,2 3 8,4
5
MARTIN (F 0015TN) 16,0 3 6,1
6
Hafdís F-8-BD 15,6 4 4,8
7
THOR (T 0010TK) 12,5 3 5,9
8
OLAFUR (F 0032TN) 10,9 3 4,9
9
TRÆNHAVET (N 0005TN) 7,3 3 2,8
10
BOLGA (N 0010ME) 6,5 1 6,5
11
ALDIS LIND (F 0031G) 6,0 1 5,9
12
KROSSANES (F 0075G) 5,7 2 3,9
13
AKOM (F 0100TN) 5,7 2 3,7
14
AUSTHAVET (F 0061G) 4,9 2 2,9
15
SELMA (F 0119TN) 3,8 1 3,8
16
NORLINER (M 0004H) 2,2 1 2,2
17
VARDØJENTA (F 0190V) 1,5 1 1,5
18
TRYGVE B (N 0142SO) 0,2 1 0,2