Norskir bátar í apríl., 2017

Listi númer 1,



Netamokið sem var í mars er svo til búið núna, enn þó var nokkuið góð veiði hjá Vardöjenta og Ingvaldson sem var að fiska mjög vel.  
86 tonn í 7 róðrum og þar af 19,2 tonn í einni löndun,

Norliner aflahæstur línubátanna,


Ingvaldson Mynd Örn Stefánsson


Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Tegund
1
INGVALDSON F-68-BD 86.0 7 19.2 Net
2
VARDØJENTA F-190-V 61.3 6 12.8 Net
3
NORLINER M-4-H 45.2 4 14.7 Lína
4
Vestfisk M-78-HØ 43.4 8 10.9 Net
5
SAGA K T-7-T 28.0 3 10.8 Lína
6
ALDIS LIND F-31-G 27.1 2 18.2 Lína
7
ISBJØRN H-89-O 22.3 3 11.5 Lína
8
Tranöy T-0115-T 21.6 2 13.2 Lína
9
OLAFUR F-32-TN 21.5 2 11.4 Lína
10
Aksel B T-17-T 18.5 2 13.7 Lína
11
ALEXANDRA F-123-TN 14.5 6 5.8 Net
12
SKREIGRUNN 14.1 2 7.4 Net
13
TRÆNHAVET N-5-TN 13.3 8 3.4 Lína
14
HUSØYVÆRING II T-22-LK 11.8 8 2.3 Net
15
AUSTBRIS H-2-T 9.7 5 3.4 Net
16
AUSTHAVET F-61-G 8.7 2 5.7 Lína
17
STUFUNES T-45-LK 4.8 5 1.7 Net
18
THOR T-10-TK 2.9 1 2.9 Lína
19
UNNUR F-11-H 2.9 3 1.1 Lína
20
Hafdís F-8-BD 1.6 1 1.6 Lína
21
GUNNAR N-43-Ø 1.0 1 1 Lína