Norskir bátar í apríl,2016

Listi númer 2.


þessi listi er orðin fjölbreyttur.

M-Solhaug landaði 207 tonnum í einni löndun,  og er þar af leiðandi langhæstur  á listanum, enn hann stundar línuveiðar með bölum og það ansi marga eða nokkur hundruð í hverjum túr

Osvaldson 86 tonn í 5 róðrum á dragnót


M-Solhaug Mynd ljósmyndari ókunnur
Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1
M-SOLHAUG 413,7 2 209,5
2
Vestfisk T 0003LK 267,4 1 267,3
3
Osvaldson 264,1 10 48,6
4
Stålegg M 0010S 192,8 10 36,5
5
NESHOLMEN 111,5 1 111,5
6
GROTLE 65,5 4 18,9
7
NESEJENTA 43,8 2 28,9