Norskir bátar í Desember,2015

Listi númer 4.


Lokalistinn,


Já af þessum bátum sem eru á listanum þá var aðeins Viktoria H sem fór á sjóinn á milli jóla og nýárs og landaði báturinn 14,8 tonnum og með því þá fór báturinn frammúr Sögu K á toppnum og endaði aflahæstur í desember, og sá eini sem yfir 100 tonnin komst.  

þannig að það er þá til bátur sem getur fiskað meira enn Saga K í Noregi!.


Viktoria H áður Ásta B Mynd Gunleif Westermann


Sæti Nafn Afli Róðrar Mest
1 VIKTORIA H (T 0003T) 101,2 6 20,9
2 SAGA K (T 0007T) 96,1 4 29,4
3 ALDIS LIND (F 0031G) 62,4 5 17,8
4 VANNTIND (T 0081K) 62,2 17 9,9
5 INGVALDSON (F 0006BD) 52,1 4 16,8
6 MARTIN (F 0015TN) 47,3 3 20,9
7 STORMHAV (SF0030B) 46,3 6 10,3
8 BOLGA (N 0010ME) 38,3 6 10,2
9 OLAFUR (F 0032TN) 38,1 8 7,8
10 THOR (T 0010TK) 29,1 5 9,7
11 NORLINER (M 0004H) 22,4 4 7,9
12 AKOM (F 0100TN) 21,2 6 5,5
13 AUSTHAVET (F 0061G) 21,1 4 8,4
14 ARNEY (N 0001G) 15,8 4 5,2
15 VARDØJENTA (F 0190V) 13,2 2 10,6
16 STAR (N 0001FE) 11,6 2 6,7
17 ERATO (T 0035LK) 11,5 14 1,9
18 SELMA (F 0119TN) 9,3 4 4,1
19 KROSSANES (F 0075G) 8,3 3 3,4
20 TRYGVE B (N 0142SO) 8,1 3 3,3
21 TRÆNHAVET (N 0005TN) 1,9 1 1,9
22 KAMILLA KATRINE (F 0100P) 0,6 1 0,6
23 MISS CROSBY (F 0072N) 0,6 2 0,3
24 BØBAS (N 0030BØ) 0,3 1 0,3
25 HEIDI (N 0002BR) 0,1 1 0,1