Norskir bátar í jan.nr.1, 2018

Listi númer 1,



Ekki margir bátar í Noregi byrjaðir allavega þeir sem eru á þessum lista

SEm fyrr er það Skreigrunn sem byrjar efstur og má búast við því að Skreigrunn verði aflahæstur næstu 4 mánuði

Aldís Lind byrjar með fullfermi

Elise Kristin byrjuð á netum enn báturinn er smíðaður á Akureyri,


Elise Kristins Mynd Jan inge Karlsen



Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Tegund
1
Skreigrunn T-44-LK 36,3 5 9,9 Net
2
INGVALDSON F-68-BD 17,7 2 11,3 Line
3
ALDIS LIND F-31-G 16,7 1 16,7 Line
4
Olafur N-32-Q 12,2 3 6,7 Line
5
Saga K F-777-Nk 6,3 1 6,3 Line
6
AUSTHAVET F-61-G 6,2 2 3,4 Line
7
Elise Kristin T-169-LK 5,6 3 3,3 Line
8
HUSØYVÆRING II T-22-LK 5,4 3 2,9 Net
9
Stormfuglen F-260-H 3,2 1 3,1 Krabbs
10
Senjahav T-141-LK 2,3 1 2,3 Net
11
Inga Hafdís F-128-LB 2,2 1 2,2 Line
12
LOMSTIND T-5-TN 0,7 1
Line
13
BREIVIK SENIOR T-125-LK 0,3 1
Line