Norskir frystitogarar árið 2016

Listi númer 10.


Ansi mikið um að vera á þessum lista núna og veiði skipanna ansi góð.

Gadus Neptun var með engan afla inná þennan lista enn heldur toppsætinu,

Vesttind var með 255 tonn í einni löndun

Gadus Njord  851 tonn í i einni löndun

Gadus Poseidion var með yfir eitt þúsund tonnin og landaði 1006 tonnum 

Prestfjord 988 tonn og af því var þorskur 977 tonn

J.Bergvoll 888 tonn í 2 róðrum 
og af því þá var 288 tonn sem togarinn fékk á aðeins 7 dögum eða 40 tonn á dag



J.Bergvoll Mynd Bjarne Pettersen


Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1
GADUS NEPTUN 5940.1 10 1010.9
2
Vesttind 5698.8 14 727.6
3
GADUS NJORD 5539.5 9 944.6
4
SAGA SEA 5449.2 8 1015.6
5
GADUS POSEIDON 5439.5 9 1064.8
6
PRESTFJORD 4914.9 7 987.9
7
J. Bergvoll 4829.1 11 606.4
8
OLE-ARVID NERGÅRD 4775.4 9 624.2
9
TØNSNES 4601.1 11 512.3
10
RYPEFJORD 3519.2 15 454.8
11
HERMES 3390.1 8 648.1
12
ANDENESFISK I 3204.2 4 1165.6
13
KONGSFJORD 3203.2 10 576.9
14
ARCTIC SWAN 2974.2 5 957.0
15
SUNDERØY 2300.9 4 813.7
16
LANGENES T0095I 624.9 1 629.4