Norskir línubátar í febrúar,2016

Listi númer 3.


Lokalistinn,


Aldeilis hvað Fröyanes skipin fiskuðu núna í febrúar.  , þessi tvö skip lönduðu samtals 1539 tonnum 

Inná þennan lista þá landaði Fröyanes Senior um 360 tonnum í einni löndun 

Stalegg 124 tonn í 3

Atlantic 358 tonn í einni löndun 


Og Geir II landaði 340 tonnum í Reykjavík á Íslandi, enn báturinn hafði landað í janúar um 490 tonnum líka í Reykjavík eftir eina löndun,

Husby senior landaði 288 tonn í einni löndun,


Geir II Mynd Magnar Lyngstad.


Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 FRØYANES 829,5 1 829,5
2 3 FRØYANES SENIOR 709,3 2 358,7
3 12 Husby Senior 385,2 3 287,5
4 7 Stålegg M 0010S 377,9 10 57,3
5 2 STATTEGG 366,1 2 256,5
6
ATLANTIC 358,3 1 358,2
7 4 Vestfisk T 0003LK 343,7 1 343,7
8
GEIR II 340,8 1 340,7
9 9 NESHOLMEN 294,1 3 103,9
10 5 M-SOLHAUG 282,3 2 167,2
11 6 NYVOLL SENIOR 278,8 2 144,1
12 8 O.Husby 243,3 1 243,3
13 10 SEIR 151,3 1 151,3
14 11 KORALEN 116,4 1 116,3