Norskir línubátar í janúar,2016
Listi númer 2,
það er frekar rólegt núna á þessum lista
einungis einn bátur landaði afla Nesholmen sem kom með tæp 50 tonn. Nesholmen er einn af minnstu línubátunum sem eru á þessum lista, og væntanlega er hann á ísfiskveiðum,
Nesholmen er 27 metra langur og 8 metra breiður.
Nesholmen Mynd Magnar Lyngstad
Sæti | Nafn | Afli | Róðrar | Mest |
1 | FISKENES M 0010SA | 334,9 | 1 | 334,9 |
2 | FRØYANES | 266,6 | 1 | 266,6 |
3 | NESHOLMEN | 49,3 | 1 | 49,3 |