Norskir línubátar í janúar,2016

Listi númer 3.


Lokalistinn.

SVona endaði þá janúar í Noregi.  Keltic kom með 382 tonn í einni löndun og það dugði til þess að fara á toppinn,

M-Solhaug kom með 186 tonn sem fengust á 600 bala, eða um 310 kíló á bala

Koralen landaði 73 tonnum og fór með því upp í annað sætið.

Keltic Mynd Bjoern Hansen.


Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1
KELTIC 382,1 1 382,1
2 6 KORALEN 365,7 2 292,7
3
SEIR 358,4 1 358,1
4 1 FRØYANES SENIOR 356,9 1 356,9
5 9 M-SOLHAUG 338,0 2 186,2
6 2 Vestfisk T 0003LK 337,2 1 337,1
7 3 FISKENES M 0010SA 334,9 1 334,9
8 4 VEIDAR 1 330,2 1 330,1
9
O.Husby 321,1 1 321,1
10 5 NYVOLL SENIOR 310,3 1 310,9
11 7 FRØYANES 266,6 1 266,6
12
Husby Senior 255,8 1 255,8
13 8 Fjellmøy 206,9 1 206,9
14 11 NESHOLMEN 195,1 3 79,3
15
SJØVÆR 151,0 1 151,4
16
VESTSTEINEN 133,5 1 133,4
17 12 Vonar 120,5 1 120,4