Norskir línubátar í mars.,2016

Listi númer 2.



Þessi listi er orðin ansi fjölbreyttur.  á honum er t.d báturinn Stálegg sem er dragnótabátur og Nesejenta sem er netabátur og hann var að mokveiða.  landaði núna 265 tonnum í 6 róðrum og þar af 60 tonn í einni löndun,


Grotle landaði 155 tonn í 10 róðrum ,

Grotle er frekar nýr bátur.  er smíðaður árið 2014 er 20,99 metrar á lengd og 8,5 metrar á breidd.  mælist 287 tonn og í bátnum er 1000 hestafla aðalvél,


Grotle Mynd Magnar Lyngstad.



Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 NESEJENTA 528,6 12 63,6
2 2 Stålegg M 0010S 445,9 9 149,3
3 35 Vestfisk T 0003LK 344,1 1 344,1
4 5 ATLANTIC 309,1 2 176,2
5 6 STATTEGG 264,1 1 264,1
6 9 NESHOLMEN 253,8 3 113,3
7 7 GROTLE 236,8 14 28,9