Norskir togarar árið 2017.nr.10

Listi númer 10.



Saga Sea er að stinga af á toppnum.  landaði núna 1052 tonnum í einni löndun 

nokkrir togaranna í Noregi eru komnir á rækjuna

Gadus Posedion kom með ansi stóra rækjulöndun því að togarinn landaði 615 tonn í einni löndun 

Vesttind kom líka með rækju því landað var 456 tonnum af rækju úr skipinu

Hermes nær að stinga sér í sæti númer 4 og var með 358 tonn sem fékkst eftir 7 daga á veiðum 

Sunderöy var með fullfermi.  769 tonn í einum túr þar sem að þorskur og ýsa voru uppistaðan í aflanum 

Kasfjord sem er á ísfiski var með 155 tonn í 2 túrum,


Sunderöy mynd Terje stöen


Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Tegund
1 1 Saga Sea N-301-VV 6982,4 7 1357 Frozen
2 2 Gadus Njord N-124-VV 5550,1 10 964,5 Frozen
3 3 Gadus Poseidon F-4-BD 5086,3 10 923,3 Frozen
4 5 Hermes F-1-L 4419,2 8 638,6 Frozen
5 4 Gadus Neptun F-55-BD 4407,5 6 975,4 Frozen
6 11 Sunderöy N-100-Ö 3802,7 5 805,2 Frozen
7 9 Vesttind N-30-H 3723,5 9 729,8 Frozen
8 6 Prestfjord N-445-Ö 3691,5 4 972 Frozen
9 7 Tönsnes T-2-H 3459,8 8 483,5 Frozen
10 8 J. Bergvoll T-1-H 3453,9 8 572 Frozen
11 10 RypefjordF-38-H 3231,6 10 476,1 Frozen
12 12 Andenesfisk I N-100-A 2834,5 3 1311,2 Frozen
13 13 Havtind N-10-H 2615,2 6 619,6 Frozen
14 14 Holmöy N-50-SO 2210,3 3 1042,1 Frozen
15 15 Kasfjord T-7-H 2182,3 23 147,6 Icefish
16 17 Ole-Arvid-Nergard T-5-H 1985,2 4 629,5 Frozen
17 16 Kongsfjord F-107-BD 1970,8 7 412,3 Frozen
18 18 Arctic Swan F-25-A 1288,5 3 564 Frozen
19 19 Molnes M-69-G 747,3 1 747,3 Frozen
20 20 Nordörn M-185-G 525,5 2 283,5 Icefish
21 21 Nordöytral M-359-HÖ 489,2 2 362,2 Frozen