Norsku uppsjávarskipin árið 2025, 1,2 milljón tonna afli
ég var að klára að reikna saman aflann hjá Íslensku og Færeysku uppsjávarskipunum .
heildarveiðin hjá þeim var alls 1,1 milljón tonn og skipin voru alls 43.
Mun fjalla nánar um þau skip í annari frétt
aftur á móti þá í Noregi þá var heildarafla sem landað var í Noregi að mestu frá Norskum uppsjávarskipum
alls 1,2 milljón tonn, af þessum afla þá voru um 115 þúsund tonn sem skip frá Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi lönduðu
svo veiðin hjá Norsku skipunum var því alls 1,084 milljón tonn
og á bakvið þá tölu eru mjög margir bátar því þeir eru alls 523 bátar sem lönduðu uppsjávarafla
og mest var um að bátar sem eru á stærðinni frá sirka 8 metrum og að 21 metra voru að veiða síld
í Noregi þá af þessum 1,2 milljón tonna afla
þá voru 418 þúsund tonn af síld
221 þúsund tonn af makríl
og 457 þúsund tonn af kolmunna
Aflahæsta Norska skipið var Christina E með 20935 tonna afla og af þeim afla voru 13600 tonn af kolmunna
það voru sex skip sem lönduðu yfir 20 þúsund tonnum í Noregi og af þessum skipum
voru aðeins tvö norsk skip, hitt var Österbris
það var aftur á móti Danska skipið Gitte Henning sem mestum afla landaði í Noregi rúmum 24 þúsund tonnum
Hérna er listi yfir hæstu skipin í Noregi

Christina E mynd Tor Leif Aksdal, aflahæsta Norska skipið

Gitte Henning Mynd Runi Thomsen, skipið sem landaði mestu í Noregi
| Sæti | Nafn | Afli | Land |
| 1 | Gitte Henning S-349 | 24260 | Danmörk |
| 2 | Astrid S-264 | 23563 | Danmörk |
| 3 | Christina E M-150-HÖ | 20935 | Noregur |
| 4 | Astrid Marie GG-64 | 20865 | Svíþjóð |
| 5 | Themis S-144 | 20670 | Danmörk |
| 6 | Østerbris H-99-AV | 20021 | Noregur |
| 7 | Kvannöy N-400-B | 19386 | Noregur |
| 8 | Hardhaus VL-9-AV | 18576 | Noregur |
| 9 | Sunny Lady M-120-HÖ | 18573 | Noregur |
| 10 | Odd Lundberg T-55-G | 17621 | Noregur |
| 11 | Fiskeskjer M-625-H | 15655 | Noregur |
| 12 | Kings Bay M-22-HÖ | 15325 | Noregur |
| 13 | Voyager N-905 | 15100 | Bretland |
| 14 | Ola Ryggefjord VL-180-AV | 14365 | Noregur |
| 15 | Ceton S-205 | 14275 | Danmörk |
| 16 | M.Ytterstad N-307-LN | 14239 | Noregur |
| 17 | Zenit R-111-K | 14203 | Noregur |
| 18 | Eros M-29-HÖ | 14150 | Noregur |
| 19 | Smaragd M-65-HÖ | 13982 | Noregur |
| 20 | Gerda Marie H-365-AV | 13163 | Noregur |
| 21 | Gunnar Langva M-189-A | 12903 | Noregur |
| 22 | Selvåg Senior N-1-ME | 12862 | Noregur |
| 23 | Strand Senior M-125-H | 12795 | Noregur |
| 24 | Teigenes M-1-HÖ | 12561 | Noregur |
| 25 | Havskjer M-400-A | 12260 | Noregur |
| 26 | Manon H-26-AV | 12095 | Noregur |
| 27 | Slaatteröy VL-264-AV | 12095 | Noregur |
| 28 | Endre Dyröy H-21-F | 12044 | Noregur |
| 29 | Gerd Julie N-400-V | 12028 | Noregur |
| 30 | Rav RE-4-O | 11912 | Noregur |
| 31 | Steinevik H-58-AV | 11779 | Noregur |
| 32 | Libas VL-1-ÖN | 11522 | Noregur |
| 33 | Havdrrön VL-70-BN | 11475 | Noregur |
| 34 | Havfisk M-100-A | 11455 | Noregur |
| 35 | Malene S H-77-AV | 11307 | Noregur |
| 36 | Harvest H-1-AV | 11231 | Noregur |
| 37 | H.Östervold H-148-AV | 11120 | Noregur |
| 38 | Brennholm H-1-BN | 11065 | Noregur |
| 39 | Vendla H-4-AV | 10782 | Noregur |
| 40 | Sæbjörn M-27-VD | 10780 | Noregur |
| 41 | Havstal M-300-A | 10755 | Noregur |
| 42 | Ginneton GG-203 | 10727 | Svíþjóð |
| 43 | Rödholmen N-118-LN | 10523 | Noregur |
| 44 | Leinebjörn M-7-HÖ | 10500 | Noregur |
| 45 | Storeknut H-380-AV | 10345 | Noregur |