nýi Kristján HF kominn á veiðar,2018


Nýjsti báturinn í flokki báta að 30 tonnum er Kristján HF .  

Kristján HF kemur í staðin fyrir tvo 15 tonna báta sem hét Steinunn HF og Kristján Hf.  Búið er að selja báða bátanna.  og heitir Kristján HF í dag Þorsteinn SH er að gera það nokkuð gott á handfærunum ,
Steinunn HF mun verða nýji Sæli BA frá Tálknafirði,

Nýi Kristján HF byrjaði í smá reynsluferð frá Hafnarfirði og landaði nokkrum hundruð kílóum.  

fór síðan austur á land og fyrsti alvöru túrinn var 8,7 tonn.

nú er bara stóra spurninginn hvort að þeir félagar Sverrir og Atli skipstjórar nái að elta uppi Sandfellið SU sem virðst einoka toppsætið á listanum báta yfir 15 tonn,


KristjánHF mynd Gísli Reynisson