Nýja Ásdís ÍS kominn til Bolungarvíkur, 2017
Eins og greint var frá hérna á síðunni þá var dragnótabáturinn Örn KE keyptur til Bolungarvíkur og fékk þar nafnið Ásdís ÍS,
núna er báturinn kominn til Bolungarvíkur með nýja nafnið. og verður að segjast að liturinn á bátnum. ljósblár fer Ásdísi ÍS ansi vel,
Gamla Ásdís ÍS hefur verið sett á sölu
Myndir Einar Guðmundsson