Nýja Daðey GK, 2017

Þá er Júlli á Daðey GK kominn með nýjan bát.  Því að gamli Oddur á Nesi SI var keyptur og  kom hann til Sandgerðis snemma í September.  var svo allt hausið í slippnum í Njarðvík þar sem ýmiskonar viðgerðir og breytingar voru gerðar á honum.  Tali Júlli að kostnaðurinn var vinnu við bátinn myndi fara hátt í 100 milljónir króna.


Náði bátnum að koma inn til Grindavíkur enn hann var í sínum þriðja róðri þegar myndin var tekin.  farið var að rökkva aðeins og þessvegna er myndin nokkuð dökk






Myndir Gísli Reynisson