Nýr bátur á Ísland-Noregur listann,2020
Frá áramótum hefur verið gerð smá prufa
það er að hafa í gangi lista sem samanstendur af bátum frá Íslandi og í Noregi,
eru þetta tveir listar,
listi eitt er með bátum sem eru yfir 21 tonn af stærð , og þar eru t.d Sandfell SU, Kristján HF, Auður Vésteins SU
Selma Dröfn í Noregi. Aldís Lind í Noregi og Einar í Noregi svo dæmi séi tekinn,
á Lista númer 2,
þá er bátar sem eru minni enn 21 tonn og eru allir íslensku bátarnir sem og 5 norskir bátar. t.d Ásta B, Norliner og Jakob.
nú mun einn nýr bátur bætast á þann lista
því að haft var samband við Aflafrettir frá Noregi
Í Myre í Norður Noregi þá er fyrirtækið Sörholmen og gerir þ að fyrirtæki út bátinn Live Elise F-610-V
sá bátur er smíðaður árið 2006 úr áli og er 10,65 metrar á lengd.
báturinn hefur undanfarið verið gerður út á línu með bölum en það var byggt yfir hann og sett í hann 14 þúsund króna beintningavél
það eru feðgar sem eiga bátinn, Ola Brun og Robert Brun,
Robert Brun er skipstjórinn af bátnum enn fer með 51% eignarhlut í bátnum,
Live Elise er með ansi góðann kvóta eða samtals 971 tonna kvóta. mest af ýsu eða 557 tonn, 375 tonn af ufsa og 40 tonn af þorski,

Live Elise Mynd Bjoern Hansen

Myndir af Live Elise áður enn byggt var yfir hann
Núna í febrúar þá er báturinn buinn að landa 50 tonnum og það mun setja bátinn í sæti númer 11 á listanum þar sem t.d Dögg SU er