Nýr Jón Kjartansson SU,,2017
Það er mikið búið að vera í gangi hjá Eskju á Eskfirði.
Þeir keyptu Libas frá Noregi og heitir hann Aðalsteinn Jónsson SU. Seldu gamla Aðstein Jónsson SU til dótturfélags Brims ehf í Reykjavík.
Hættu fiskverkun í Hafnarfirði og gera eftir sem áður út Hafdísi SU.
eru búnir að láta smíða mjög stóra og öfluga uppsjávarvinnslu á Eskifirði
og nú er það nýjast að Eskja hefur keypt skipið Charisma frá Skotlandi
Skipið er ansi öflugt. er smiðað í Noregi árið 2003
er 70,7 metra langt og 14,5 metrar á breidd og í skipinu er 8160 hestafla vél af gerðini MAK.
í skipinu er RSW tankar og taka þeir 2200 rúmetra í 9 tönkun,
Mun nýja skipið frá nafnið Jón Kjartansson SU og því koma í staðinn fyrir það mikla aflaskip sem upprunalega hét Eldborg HF.
Charisma nýi Jón Kjartansson SU Mynd George Williamson