Nýr norskur listi,2015

Allt þetta ár þá hefur verið fylgst með 4 norskum bátum sem eru skipaði íslenskum áhöfnum ,


núna verður smá breyting þar á, enn ég er búinn að safna saman um 30 bátanöfnum og mörg þeirra höfum við aldrei séð áðurhérna,

Allir þessir bátar eiga það sameiginlegt að vera smíðaðir á íslandi enn þeir eru þó ekki allir mannaðir íslenskum áhöfnum ,

þetta er svona smá tilraunastarfsemi og hugsanlega eiga fleiri nöfn eftir að detta inn og aðrir jafnvel eftir að detta út,'

Enn svona lítur alla vega fyrsti listinn fyrir Desember.  og einn bátur þarna á listanum var á krabbaveiðum . Kamilla Katrin

Merkilega góður afli hjá Vanntindi.  

AKom Mynd Bjoern Hansen


Sæti Nafn Afli Róðrar Mest
1 SAGA K (T 0007T) 49,1 2 26,3
2 ALDIS LIND (F 0031G) 47,9 4 17,8
3 VANNTIND (T 0081K) 41,5 8 9,9
4 INGVALDSON (F 0006BD) 38,7 3 16,8
5 VIKTORIA H (T 0003T) 35,1 2 20,9
6 MARTIN (F 0015TN) 29,5 2 20,9
7 BOLGA (N 0010ME) 23,3 4 7,8
8 AKOM (F 0100TN) 15,8 5 5,5
9 OLAFUR (F 0032TN) 13,5 3 5,8
10 VARDØJENTA (F 0190V) 13,3 2 10,6
11 AUSTHAVET (F 0061G) 12,7 3 7,7
12 THOR (T 0010TK) 9,0 2 4,8
13 ARNEY (N 0001G) 8,8 2 5,2
14 NORLINER (M 0004H) 8,5 2 5,7
15 TRYGVE B (N 0142SO) 6,0 2 3,3
16 SELMA (F 0119TN) 5,4 2 4,1
17 KROSSANES (F 0075G) 4,9 2 2,9
18 TRÆNHAVET (N 0005TN) 1,9 1 1,9
19 ERATO (T 0035LK) 0,8 6
20 KAMILLA KATRINE (F 0100P) 0,6 1 0,6
21 MISS CROSBY (F 0072N) 0,5 1 0,5
22 BØBAS (N 0030BØ) 0,3 1 0,3
23 HEIDI (N 0002BR) 0,1 1 0,05
24 ELNESFISK (M 0011F)


25 Elise Kristin T 0169LK


26 Fark ST 14 T


27 Vasøyfisk ST0003B


28 ØRNTIND (F 0007LB)


29 Vårliner F 0052M