Nýr Sighvatur GK á heimleið,2018
Nóg um að vera hjá Vísi Ehf í Grindavík.
Endurbættur Fjölnir GK kominn til þeirra
Búið að semja um smíði á glænýjum Páli Jónssyni GK
og núna er það nýjsta.
Nýr eða endurbættur Sighvatur GK sem er núna lagður af stað til íslands,
Þessi bátur hét lengi vel SKarðsvík SH, og var líka undir nafninu Arney KE.
Báturinn var búinn að liggja í um 5 ár í slippnum í Njarðvík þangað til að hann var dreginn til Gdansk þar sem hann fór í miklar breytingar eins og sjá má á myndunum að neðan,
óþekkjanlegur þó megi sjá smá keim af gamla skrokknuim við sjólínu.
Endurbættur Sighvatur GK næstum því nýsmíði
Fyrir Breytingar gamla Skarðsvíkin
Myndi ljósmyndarar ókunnir