Nýr toppur,2016
já oft er slegist um að vera á toppnum ,
enn þessi fyrirsögn um nýtt á toppnum er nú reyndar ekki að lýsa einhvejrum slag um toppinn.
því Ísfell ehf sem er búið að vera að auglýsa á Aflafrettir.is undanfarin ár var að uppfæra borðana sína og líta þeir bara ansi vel út hérna á toppnum
meiri borðar munu svo koma þarna inn seinna.
þannig að í þessari skítabrælu sem er í gangi núna og ég ekkert að uppfæra neina lista enda er ég búinn að vera að keyra rútu í allan dag í þessu skítaveðri þá er bara fínt að rúlla inná heimasíðuna hjá Ísfells mönnum og sjá hvort þar sé ekki eitthvað spennandi í gangi
Höfuðstöðvar Ísfells