Nýtt fyrirtæki í ýmsum viðgerðum. POL is PLAST.

Það er alltaf ánægjulegt þegar að ný fyrirtæki koma og vilja vera á Aflafrettir.is   enda má segja að fáar sjávarútvegssíður séu með jafn stóran lesendahóp og Aflafrettir.is


á Akureyri er staðsett fyritæki sem heitir POl is PLAST ehf.   Þetta fyrirtæki var stofnað fyrr á þessu ári og er í eigu  Dariusz. en hann hefur sérhæft sig í um 20 ár 

að laga plastbáta, auk hjólhýsa, kerrum, vinnuvélum og nuddpottum svo dæmi séu tekin. 

Með honum vinnur Alex en hann er sérfræðingur í að mála og fleiri verkum.   

Hann vann í 12 ár í Póllandi og hefur núna síðustu 8 árin unnið á Íslandi við hinar ýmsu viðgerðir.  

hluti af þjónustu hjá þeim er t.d Viðhald,  Endurnýjun , málun og vörn gegn gróðri.  

Viðgerðir á hjólhýsum og kerrum.  parket úr tré með trefjagleri.  endurnýjun á teak gólfi, endurnýjun á  hliðarskrúfu skipa, fylla.

Hérna hægra meginn á Aflafrettir er lógóið þeirra og ég hvet ykkur til þess að klikka á það og fara þannig beint inná facebook síðu þeirra 

og þar má t.d sjá myndir af hinum ýmsum verkum þeirra. 


og endilega lækið við síðuna þeirra á Facebook

Þar getið þið líka haft samband við þá á Facebook


Mynd úr Oddur á Nesi ÓF sem í dag er Hafrafell SU. mynd frá POL is Plast 


Hérna er myndir fyrir og eftir