Nýtt Útlit Aflafretta,,2017
Í gær 15.janúar meðan ég var að keyra rútu frá AKureyri og til Reykjavíkur í brjáluðu veðri, hálki, blindbyl og fleira þá kom nýtt útlit Aflafretta á netiðþ
það á eftir að laga það aðeins til enn það lítur einhvern veginn svona út eins og þið sjáið
þið megið endilega látið í ljós ykkar skoðun á nýja útlinu
Sandgerðishöfn Mynd Reynir Sveinsson