Ólafur Bjarnason SH er númer 1,2019
Jæja
árið 2020 er hafið og það þýðir að vetrarvertíðin 2020 er þá formlega hafinn,
núna þegar þetta er skrifað þá eru nokkrir bátar komnir á sjóinn og í það minnsta tveir togarar komnir af stað
Björgúlfur EA og Helga María RE.
Sömuleiðis þá fóru Runólfur SH og Sigurborg SH líka á veiðar um niðnætti,
enn fyrsti báturinn sem fór á sjóinn árið 2020
er Ólafur Bjarnason SH.
hann fór á sjóinn um klukkan 2330 1.janúar eða um hálf tólf
Magnús SH fór rétt á eftir honum eða um kl 2350 og Runólfur SH fór um miðnætti.
Ólafur Bjarnason SH mynd magnús þór hafsteinsson