Óli á Stað GK kominn á flot, 2017

Það hefst allt á endanum.  fyrr í vetur þegar síðuritari var á akureyri þá smellti ég mér um borð í Óla á Stað GK  sem hefur verið í smíðum í Seiglu á Akureyri í ansi langan tíma.


Núna í dag þá fór báturinn loksins á flot og ætti því að vera stutt í að báturinn komi suður með sjó til veiða.  

Óðinn Arnberg verður skipstjóri á bátnum og tók hann myndir af bátnum við akstur um Akureyri og þegar báturinn var komin á flot.







Myndir Óðinn Arnberg




Mynd sem ég tók fyrr í vetur.  Mynd Gísli Reynisson