Örfirsey RE biluð og vélarvana,,2018

Það er aldeilis sem að Áhöfnin á Örfirsey RE þarf að standa í brasi og það núna aftur.


í Nóvember 2017 þá bilaði Örfirsey RE það alvarlega þegar að togarinn var á veiðum í Barnetshafinu að draga þurfti togarann til hafnar í Noregi og þaðan í slipp og var togarinn þar alveg fram í byrjun janúar á þessu ári,

Togarinn fór á veiðar um miðjan janúar og fór þá aftur á veiðar í Barnetshafinu  og núna var önnur alvarleg bilun í togaranum ,

Að söfn Guðmundar Herberts Bjarnarsonar hjá skipaeftirlitið HB granda var bilunin um 60 sjómílur norður af Honningsvaag.  Bilunin tengist knastási aðalvélar.  

Samið hefur verið við norsku strandgæsluna um að taka Örfirsey RE í tog og mun skipið verða dregið til hafnar í Tromsö í  Noregi.   Er þetta gert í samráði við tryggingarfélag skipsins,
Þau eru væntanleg til Trömsö á mánudagsmorgun.    Enginn hætta er um borð því að veður er gott á miðunum.   Tengist þessi bilun á engan hátt biluninni sem varð í skipinu í Nóvember 2017.


Örfirsey RE mynd Frode Adolfsen