Þórir SF. aðeins 3 nöfn á um 50 árum ,,2017

Þórir SF 77.  þessi bátur var smíðaður árið 1956 og þrátt fyrir nokkurn aldur þá átti þessi bátur aðeins þrjú nöfn öll sín ár,.

Fyrst hér hann Haförn GK 321 gerður út frá Hafnarfirði,

var síðan seldur 1961 til Ingimundur hf í Reykjavík og fékk þar nafnið Helga RE 49.

var með það nafn í hátt í 30 ár , og var breytt undir þ ví nafni.  t.d lengdur, byggt yfir það og tvisvar var skipt um vél í bátnum,

Helga RE var mikill bátur á rækjuveiðunum og fiskaði ansi vel þar,

Var síðan seldur til Hornafjarðar og hét þar Þórir SF sem myndin er af.

Frekar fátítt að bátur sem er í útgerð í hátt í 50 ár hafa aðeins heitið þremur nöfnun.







Þórir SF mynd Kristján Kristjánsson