Þórir SF og Vörður ÞH,2019

Mikil endurnýjun í gangi núna í íslenska skipaflotanum,


nýir togbátar koma hérna inn í hrönnum 

og náði saman á mynd tveimur svo til nýjum 

Vörður ÞH sem er glænýr og hefur ekki hafið veiðar

og Þórir SF sem er smíðaður árið 2009

Þórir SF var 29 metra langur bátur 

en var lengur núna í ár og er orðin í dag 35,4  metra langur,

aftur á móti þá eins og sést á myndum að neðan þá er mikill munur á þessum tveimur bátum,

t.d er Vörður ÞH miklu breiðari enn Þórir SF ,  og hann er líka mun hærri,

aftur á móti þá er Þórir SF mun lengri,

síðan er þetta spurning,   

eru þetta trollbátar eða ísfiskstogarar?

Lestarrýmið í Skinney SF og Þóri SF er það stórt að þeir koma yfir 100 tonn í lestina

þessir 29 metra bátar eins og Bergey VE gamla , Vestmannaey VE hafa t.d verið að koma með upp í 99 tonn í löndu,

þessi nýju bátar eins og t.d Vörður ÞH eru með lestarrými fyrir 80 tonn af fiski,

enn er þó ekki lestin stærri enn í mjórri bátunum.  þeir geta þá komið með upp að 100 tonn í róðri eða jafnvel meira,

þetta er varla hægt að trollbáta??



Vörður ÞH til vinstri og Þórir SF til hægri,


Sést vel breiddarmunurinn


Þórir SF og Vörður


Svakalega hár


Séð aftur Vörð ÞH


Gott dekkpláss



Myndir Gísli Reynisson