Páll Pálsson ÍS kominn á fullt,,2018
Breki VE og Páll Pálsson ÍS komu á sama tíma til landsins og unnið var í báðum skipunum við að koma vinnslubúnaði í skipin reyndar á sitthvorum staðnum. Vestmannaeyjum með Breka VE og ÍSafirði með Pál Pálsson ÍS
núna er Páll Pálsson ÍS kominn í fullan gang á meðan að Breki VE er rétt að byrja. Breki VE er búinn að landa einni löndun rétt um 27,4 tonn og er fyrsta löndun Breka VE um 3 vikum á eftir Páli Pálssyni ÍS , reyndar er smá munur á skipunum því að Páll Pálsson ÍS verður meira í þorski og Breki VE verður meira í Karfa og ufsa
Páll Pálsson ÍS landaði alls í júlí 344 tonnum í 5 löndunum og mest 120 tonn, í þeim túr þá var þorskur um 70 tonn og var íspróstentan aðeins um 7 %.
Páll Pálsson ÍS mynd Magnús Ríkharðsson