Rækja árið 2017. nr.4

Listi númer 4.


Mikil og góð  veiði hjá Halldóri Sigurssyni ÍS sem var með 36 tonn í 9 róðrum 

Ásdís ÍS 32 tonn í 9 róðrum 

Gunnvör ÍS 195 tonní 7
Páll Helgi ÍS 3,6 tonn í 4

tveir úthafsrækjubátar eru svo komnir af stað

Sigurborg SH og Dagur SK, og reyndar var Dagur SK á undan að landa rækjunni 



Halldór Sigurðsson ÍS mynd Tryggvi Sigurðsson



Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 Halldór Sigurðsson ÍS 76.5 21 7.3
2 7 Sigurborg SH 44.1 2 25.8
3 13 Dagur SK 34.8 2 20.8
4 5 Ásdís ÍS 33.5 10 7.3
5 3 Gunnvör ÍS 23.2 10 6.5
6 2 Páll Helgi ÍS 17.6 13 2.1
7 6 Valur ÍS 15.8 6 6.3
8 4 Sæbjörn ÍS 4.2 3 1.6