Rækja árið 2017. nr.8
Listi númer 8.
Jæja þar kom af því að Halldór Sigurðsson ÍS sem er búinn að vera að fiska feikilega vel á rækjunni er kominn af toppnum. enda var ekki við öðru að búast því að úthafsrækjubátarnri fiska mun meira. enn engu að síður þá er afli bátsins mjög eftirtektarverður,
Reynar er áfram góð veiði í ísafjarðardjúpinu,
Valur ÍS var með 22,5 tonn í 5
Örn ÍS 22,1 tonn í 5
Gunnvör IS 8,1 tn í 2
og Sæbjörn ÍS sem er minnsti báturinn 14 tonn í 5
af stóru bátunum þá var Fönix ST með 16 tn í 2
Vestri BA 37 tonn í 2
Dagur SK 46 tonn í 3
Múlaberg SI 47 tonní 2
og Sigurborg SH 43 tonn í 2 og var um 22 tonn af þeim afla landað í Grundarfirði,
Brimnes RE kom með smá slatta af frystri rækju
Sigurborg SH Mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson
Sæti | áður | Nafn | Afli | Róðrar | Mest |
1 | 2 | Sigurborg SH | 179,1 | 10 | 25,8 |
2 | 3 | Múlaberg SI | 163,6 | 7 | 33,4 |
3 | 1 | Halldór Sigurðsson ÍS | 138,4 | 38 | 7,3 |
4 | 4 | Dagur SK | 130,2 | 10 | 20,8 |
5 | 5 | Vestri BA | 120,7 | 7 | 23,3 |
6 | 8 | Valur ÍS | 71,2 | 20 | 6,5 |
7 | 9 | Örn ÍS | 70,1 | 19 | 7,5 |
8 | 7 | Gunnvör ÍS | 65,1 | 22 | 6,5 |
9 | 6 | Ásdís ÍS | 58,1 | 16 | 7,3 |
10 | 10 | Sæbjörn ÍS | 47,1 | 23 | 2,7 |
11 | 12 | Andri BA | 32,9 | 5 | 7,7 |
12 | 14 | Brimnes RE | 25,3 | 1 | 25,3 |
13 | 13 | Fönix ST | 20,2 | 3 | 7,6 |
14 | 11 | Páll Helgi ÍS | 17,6 | 13 | 2,1 |