Rækja árið 2021.nr.8

Listi númer 8.



Mjög góð veiði, enn það eru fáir bátar á veiðum,

4 eru komnir yfir 400 tonnin 

Sóley Sigurjóns GK komin yfir 600 tonnin og var með 89 tonn í 3 róðrum 

Múlaberg SI 37 tonní 2
Vestri BA 86 tonn í 4

Klakkur ÍS 84 tonn í 4
Berglín GK 59 tonn í 3

Valur ÍS 34 tonní6 og ansi merkilegt enn Valur ÍS er kominn í 283 tonn af innanfjarðarrækju frá Áramotum
Frosti ÞH 49 tonn í 3

Jón Hákon BA að fiska vel, enn hann var með 40 tonn í 7 og það er allt saman í ágúst, mest 8,9 tonn í einn löndun 

Jón Hákon BA mynd Magnús Þór Hafsteinsson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1 1 Sóley Sigurjóns GK 617.4 18 50.3
2 2 Múlaberg SI 475.5 21 33.4
3 3 Vestri BA 426.6 19 30.3
4 4 Klakkur ÍS 903 416.3 16 36.1
5 5 Berglín GK 334.8 16 31.2
6 6 Valur ÍS 1440 283.3 61 8.5
7 7 Halldór Sigurðsson ÍS 1403 155.3 35 8.2
8 8 Frosti ÞH 138.8 9 19.1
9 9 Ásdís ÍS 87.4 14 11.3
10 10 Jón Hákon BA 70.1 15 8.9