Rækja árið 2023.nr.5
Listi númer 5.
Rækjubátunum eða togurunum sem stunda rækjuveiðar fjölgar um einn, því að Frosti ÞH er kominn á rækjuveiðar.
Annars eru þrír komnir yfir 200 tonna afla og athygli vekur að Valur ÍS er kominn í 220 tonn afla sem er veidd
í ísafjarðardjúpinu,
á þennan lista þá var Múlaberg SI með 110 tonn í 5
Sóley Sigurjóns GK 136 tonn í 4 og mest 42 tonn af rækju í einni löndun
Valur ÍS 48,7 tonn í 14 róðrum
Vestri BA 116 tonn í 4 og mest 44 tonn í einni löndun af rækju
Frosti ÞH var svo með um 47 tonn í þremur löndunum
Heildarrækju aflinn kominn í um 1600 tonn
Frosti ÞH mynd Ragnar Aðalsteinn Pálsson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli |
1 | 1 | Múlaberg SI | 409.9 | 28.9 | 3.7 |
2 | 2 | Sóley Sigurjóns GK | 350.5 | 42.1 | 26.6 |
3 | 3 | Valur ÍS | 220.4 | 8.98 | 4.7 |
4 | 8 | Vestri BA | 142.8 | 44.2 | 27.6 |
5 | 4 | Egill ÍS | 134.2 | 11.2 | 10.5 |
6 | 5 | Halldór Sigurðsson ÍS | 100.4 | 9.8 | 26.4 |
7 | 6 | Ásdís ÍS | 88.4 | 19.2 | 19.2 |
8 | 13 | Frosti ÞH | 46.1 | 19.5 | 27.6 |
9 | 7 | Jón Hákon BA | 45.9 | 11.3 | 19.4 |