Rækja árið 2024.listi númer 2

Listi númer 2


Egill ÍS með 53 tonn af rækju veitt í Arnarfirðinum og endaði með 125 tonna afla

Vestri BA með 153 tonn í 7 

og Sóley Sigurjóns GK kominn á rækjuveiðar.

eins og sést þá eru aðeins þá tveir togarar á úthafsrækjuveiðum  sem er mikið hrun miðað við 

hversu margir bátar voru á þessum veiðum fyrir sirka 20 árum síðan

Vestri BA mynd Patrekshöfn



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1 2 Vestri BA 3030 193.3 9 30.1
2 1 Egill ÍS 124.9 12 13.2
3
Sóley Sigurjóns GK 102.9 6 29.6

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson