Rækja árið 2024.listi númer 3

Listi númer 3.


jæja það er orðin fjölgun á rækjuskipunuim 

því að núna er Jón á Hofi ÁR kominn á rækjuveiðar, og hann er að veiða kvótann 

sem var á Múlabergi SI, en báðir þessir togarar eru í eigu Ramma á Siglufirði.

og Leynir ÍS er líka kominn á rækjuveiðar.



Jón á Hofi ÁR mynd Þór Jónsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1 1 Vestri BA 292.2 12 40.2
2 3 Sóley Sigurjóns GK 177.8 9 29.6
3 2 Egill ÍS 124.9 12 13.2
4 11 Jón á Hofi ÁR 17.1 2 10.3
5 2 Leynir ÍS 1.3 1 1.3