Rækja árið 2024.listi númer 5

Listi númer 5


Frekar lítil rækjuveiði hjá þeim sem eru á rækju, en mjög mikill fiskur í aflanum  hjá þeim 

Heildarrækju afli kominn í 793 tonn frá áramótum

Vestri BA með 27 tonn af rækju í 2
Sóley Sigurjóns GK 13,5 tonn í 1

Jón á Hofi ÁR 15,7 tonn í 2

Pálína Þórunn GK 7,6 tonn af rækju í einni löndun, en auk þess þá var Pálína með 24 tonn af fiski mest af þorskir

Leynir ÍS var með 2,3 tonn í tveimur löndunum.  landað á ÍSafirði.  Veit reyndar ekki hvort

báturinn sé að veiða í Ísfjarðardjúpinu eða á sömu slóðum og hinir


Leynir ÍS mynd MAgnús Jónsson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1 1 Vestri BA 362.2 15 42.5
2 2 Sóley Sigurjóns GK 229.2 12 29.6
3 3 Egill ÍS 124.9 12 13.2
4 4 Jón á Hofi ÁR 42 52.1 6 16.5
5 5 Pálína Þórunn GK 21.6 3 10.3
6 6 Leynir ÍS 3.6 3 1.3