Rækja árið 2024.listi númer 7

Listi númer 7


Vesti BA og Sóley Sigurjóns GK með ansi mikla yfirburði. 

heildarrækjuaflinn þó aðeins kominn í 1576 tonn

Vestri BA var með 176 tonn í 8 róðrum og er kominn í 680 tonna rækjuafla

Sóley Sigurjóns GK 87 tonn í 7

Jón á Hofi ÁR 27 tonní 4
Pálína Þórunn GK 27 tonní 4, enn báturinn er hættur á rækju

Jón Hákon BA var síðan á veiðum í Arnarfirðinum og þetta afli sem 
báturinn var með í ágúst, 40 tonn í 9 róðrum, mest 8,7 tonn


Jón Hákon BA mynd Valur

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1 1 Vestri BA 680.6 29 42.5
2 2 Sóley Sigurjóns GK 465.5 26 29.6
3 3 Jón á Hofi ÁR 42 172.5 16 17.5
4 4 Egill ÍS 124.9 12 13.2
5 5 Pálína Þórunn GK 89.1 10 16.9
6
Jón Hákon BA 40.3 9 8.7
7 6 Leynir ÍS 3.6 3 1.3